Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Menning og listir

Skrítin myndanotkun í útkallsbók

Fékk mér bók á bókasafninu um daginn, eina úr útkalls-bókaflokkinum. Ţessi fjallađi um ásiglingu breskrar freygátu á varđskipiđ Tý í ţorskastríđinu 1975 (minnir mig; búinn ađ skila bókinni og ţá fara hlutir eins og ártöl fljótlega fyrir bí). En ţađ var dálítiđ skrítin upplifun ađ lesa ţessa bók. Burtséđ frá ţví ađ ţetta hefđi veriđ flott efni fyrir dágóđa tímaritsgrein og ađ ţađ ţurfti endalausar endurtekningar á sömu atriđunum upp aftur og aftur og aftur til ađ  koma ţessu í bókarlengd (plús mjög skrítnar mannamyndabirtingar á öftustu síđunum), ţá sá ég ađ stór hluti myndanna í bókinni voru frá mér, birtar án míns samţykkis, - án ţess ég vćri spurđur, ef út í ţađ er fariđ. Ég sumsé fór í ţriggja vikna túr međ Tý í ţessu ţorskastríđi, fyrir Ţjóđviljann sálađa, og átti eftir ţađ mikiđ filmusafn og mynda- af árekstrum, togvíraklippingum, togurum á veiđum og herskipum ađ reyna ađ flćkjast fyrir varđskipunum, daglegu lífi um borđ o.s.frv. Ţetta filmusafn lánađi ég Sveini Sćmundssyni, höfundi ćvisögu Guđmundar Kćrnested skipherra, ţar sem mikiđ af myndunum birtist; Sveinn skilađi ţessu öllu til mín eftir notkun. Höfundur útkalls-flokksins virđist hafa skannađ ţessar myndir úr bókinni og birtir ţćr í sinni bók án ţess ađ tala viđ kóng eđa prest. Eru ţetta ekki eiginlega dálítiđ dónaleg vinnubrögđ.
(Vil geta ţess hér innan sviga ađ í útkallsbókinni er frásögn Óla Tynes, ţá blađamanns á DV, af ástandinu um borđ í bresku freygátunni sem sigldi á Tý, hreint ómetanleg heimild.)


Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband