Leita í fréttum mbl.is

Af hverju ekki bara biðja beint?

Í Dévaffinu sé ég að undrið á Ómega er búið að koma sér upp nýrri peningamaskínu; býður mönnum greiða frá Guði gegn því að þeir láti peninga af hendi rakna til stöðvarinnar. Guðsgreiðinn er þá væntanlega í samræmi við gjafir þeirra. Skrítið. Hvernig stendur á því að maður í svona beinu sambandi við almættið biður ekki bara Guð um pening? Rétt sisona. Af hverju þessa milliliði?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Snilld að fá þig í bloggvina-samfélagið. Fylgist spennt með... ekki spurning!

Heiða Þórðar, 19.6.2007 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband