Leita í fréttum mbl.is

Tyrkneskur hiti - íslenskur kuldi

Ég er ekki frá ţví ţađ hafi veriđ lítt dulinn illkvittnishreimur í rödd flugstjórans ţegar hann sagđi okkur frá ţví rétt fyrir lendingu ađ hitinn í Keflavík vćri 7 gráđur ţarna í morgunsáriđ. En stjórinn var útlendingur og kannski hef ég bara ekki fattađ hreiminn alveg. En ađ fara úr 40 gráđu međaltalshita undanfarnar ţrjár vikur í 7 gráđur er dálítiđ áfall. Ekki minna áfall ađ bíllinn minn á langtímastćđinu var međ hrímađa framrúđu! Og ég í sandölum á tánum og tébol! Kallar nćstum á áfallahjálp.
En ég er ekki frá ţví ađ loftiđ hérna uppfrá sé soldiđ ţćgilegra til innöndunar en síđdegisloftiđ í Marmaris, sem ţó er međ frábćrustu stöđum. Hćsta talan á hitamćlum götunnar sem viđ frú Erla sáum var 46 gráđur og ţađ var bara frábćrt, ţótt heitt vćri. Ţarna eyddum viđ hjón ţremur vikum á síđasta ári og aftur núna um daginn og ekkert hafđi breyst nema til batnađar. Ég mćli međ ţessum stađ fyrir hvern ţann sem vill eiga gott sumarleyfi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband