Leita í fréttum mbl.is

Sollu fyrir Condý? Dream on!

Ég las einhvers staðar að í næstu viku myndi Ingibjörg Sólrún hitta Condoleezzu Rice á fundi. Svona er það; þegar maður er ráðherra ræður maður ekki endilega við hvern maður talar. En þetta minnti mig á að ég var að lesa amerískan fréttavef um daginn, um það þegar Íslendingar kölluðu heim lið sitt frá Írak. Í athugasemdum um fréttina gerðu menn góðlátlegt grín að fjölmenni íslenska liðsins og áhrifum þess í "uppbyggingar"ferlinu. Auk þess að gera dálítið grín af forsetanum sínum:

"Dang....... I wish I could hear Bush mangle that Foreign Minister's name...."

Annar lagði fram fróma ósk og skiljanlega:

"I wonder if our Icelandic friends would be willing to trade Ingibjörg Sólrún Gísladóttir for Condaleeza Rice? We would be happy to throw in Doug Feith and draft choices to be named later."

Þetta er vissulega skiljanleg bón, en sorrí vinir vorir í vestri, ekki glæta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skemmtileg grein, en mig langaði nú bara að segja hæ,

hérna kemur það, Hæ :D

Haukur Már III (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 04:16

2 identicon

Við höfum ekki mikið við Condy að gera. Hinsvegar mega þau mín vegna fá Sollu fyrir eitt kíló af kartöflum.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband