Leita í fréttum mbl.is

Áminntir skólameistarar

Ég sá í Fréttablađinu í dag ađ skólameistarinn okkar í Iđnskólanum í Reykjavík hefur veriđ áminntur formlega ásamt öđrum skólameistara, auk ţess sem ţrír ađrir hafa fengiđ tiltal fyrir ađ telja vitlaust ţá nemendur sem stundađ hafa nám í skólanum og verđa sér ţannig út um meiri pening úr ríkissjóđi en efni stóđu til. Meira ađ segja var ţví haldiđ fram í fréttinni ađ framhaldsskólarnir vćru reknir fyrir peninga úr sameiginlegri púlju og međ ţví ađ taka of mikiđ úr ţessum sameiginlega sjóđi vćru ţessir skólameistarar ađ hafa fé af öđrum skólum. Ţetta síđasta er auđvitađ eins og hver önnur ţvćla; hver skóli fćr ákveđna upphćđ á fjárlögum og hún lćkkar ekki ţótt einhverjir fari yfir fjárveitingu.

Haft er eftir menntamálaráđherra í fréttinni ađ skólarnir fimm hafi fengiđ fé umfram ţađ sem ţeir áttu rétt á og ţađ hlaupi á milljónum. “Hún segir ekki búiđ ađ ákveđa hvort skólarnir ţurfi ađ endurgreiđa ofgreidd framlög”, segir ţar.

Ţađ skrítna viđ ţetta mál er ađ rekstrarfé Iđnskólans í Reykjavík var um 1,2 milljarđar á síđasta ári og sú fjárhćđ sem deilt er um nemur sem svarar 0,4% af ţeirri upphćđ; um fjórum milljónum. Ţar fyrir utan var rekstur skólans undir fjárveitingum sem nemur liđlega prósenti. Skólinn fór sem sagt ekki umfram fjárveitingar.

Ađferđin viđ talningu á nemendum framhaldsskóla, ekki síst verkmenntaskóla, hefur lengi veriđ deiluefni milli skólanna og ráđuneytisins. En nú er eins og embćttismennirnir hafi búiđ sér til flćkju sem ţeir eiga erfitt međ ađ losa sig úr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband