Leita í fréttum mbl.is

Óska Geir gćfu og gengis

Ţetta er hálfsúrrealískur dagur, súrrealískir tímar kannski. Yfirlýsing Geirs Haarde um illkynja ćxli í vélinda er mikiđ áfall, ekki ađeins fyrir hann sjálfan og fjölskyldu hans, ţar sem höggiđ hlýtur ţó ađ vera ţyngst, heldur ekki síđur fyrir landsmenn. Hversu ósammála sem mađur er Geir Haarde í stjórnmálum ţá eru svona fréttir auđvitađ ekki ţađ sem mađur óskar ađ fá. Ég óska Geir svo sannarlega gćfu og gengis í baráttu hans viđ sjúkdóminn og vona ađ hann sigrist á veikindunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband