Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
18.6.2007 | 18:33
Af hverju ekki bara biðja beint?
Í Dévaffinu sé ég að undrið á Ómega er búið að koma sér upp nýrri peningamaskínu; býður mönnum greiða frá Guði gegn því að þeir láti peninga af hendi rakna til stöðvarinnar. Guðsgreiðinn er þá væntanlega í samræmi við gjafir þeirra. Skrítið. Hvernig stendur á því að maður í svona beinu sambandi við almættið biður ekki bara Guð um pening? Rétt sisona. Af hverju þessa milliliði?
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum