Fćrsluflokkur: Ferđalög
1.8.2007 | 12:54
Tyrkneskur hiti - íslenskur kuldi
Ég er ekki frá ţví ţađ hafi veriđ lítt dulinn illkvittnishreimur í rödd flugstjórans ţegar hann sagđi okkur frá ţví rétt fyrir lendingu ađ hitinn í Keflavík vćri 7 gráđur ţarna í morgunsáriđ. En stjórinn var útlendingur og kannski hef ég bara ekki fattađ hreiminn alveg. En ađ fara úr 40 gráđu međaltalshita undanfarnar ţrjár vikur í 7 gráđur er dálítiđ áfall. Ekki minna áfall ađ bíllinn minn á langtímastćđinu var međ hrímađa framrúđu! Og ég í sandölum á tánum og tébol! Kallar nćstum á áfallahjálp.
En ég er ekki frá ţví ađ loftiđ hérna uppfrá sé soldiđ ţćgilegra til innöndunar en síđdegisloftiđ í Marmaris, sem ţó er međ frábćrustu stöđum. Hćsta talan á hitamćlum götunnar sem viđ frú Erla sáum var 46 gráđur og ţađ var bara frábćrt, ţótt heitt vćri. Ţarna eyddum viđ hjón ţremur vikum á síđasta ári og aftur núna um daginn og ekkert hafđi breyst nema til batnađar. Ég mćli međ ţessum stađ fyrir hvern ţann sem vill eiga gott sumarleyfi.
En ég er ekki frá ţví ađ loftiđ hérna uppfrá sé soldiđ ţćgilegra til innöndunar en síđdegisloftiđ í Marmaris, sem ţó er međ frábćrustu stöđum. Hćsta talan á hitamćlum götunnar sem viđ frú Erla sáum var 46 gráđur og ţađ var bara frábćrt, ţótt heitt vćri. Ţarna eyddum viđ hjón ţremur vikum á síđasta ári og aftur núna um daginn og ekkert hafđi breyst nema til batnađar. Ég mćli međ ţessum stađ fyrir hvern ţann sem vill eiga gott sumarleyfi.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest ţađ sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustađurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tćkniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga međ ţróunarlöndum