28.6.2007 | 13:34
Fínt framtak hjá Ingibjörgu Sólrúnu
Það er sannarlega ástæða til að gleðjast yfir þessu framtaki nýja utanríkisráðherrans. Aukin áhersla ráðuneytisins á þróunarmál er fagnaðarefni og einmitt í nokkrum löndum Afríku hafa Íslendingar verið að gera mjög frábæra hluti í þróunarhjálp, ekki síst á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mosambik, Malawi, Namibíu og Uganda, en einnig á vegum t.d. Hjálparstofnunar kirkjunnar í Kenýja og fleiri löndum. Það er því virkilegt fagnaðarefni að Ingibjörg Sólrún skuli fara þessa ferð og mynda þau sambönd sem leiðtogafundur Afríkusambandsins gefur kost á.
Ingibjörg Sólrún á leiðtogafund Afríkusambandsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.