28.6.2007 | 13:34
Fínt framtak hjá Ingibjörgu Sólrúnu
Ţađ er sannarlega ástćđa til ađ gleđjast yfir ţessu framtaki nýja utanríkisráđherrans. Aukin áhersla ráđuneytisins á ţróunarmál er fagnađarefni og einmitt í nokkrum löndum Afríku hafa Íslendingar veriđ ađ gera mjög frábćra hluti í ţróunarhjálp, ekki síst á vegum Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mosambik, Malawi, Namibíu og Uganda, en einnig á vegum t.d. Hjálparstofnunar kirkjunnar í Kenýja og fleiri löndum. Ţađ er ţví virkilegt fagnađarefni ađ Ingibjörg Sólrún skuli fara ţessa ferđ og mynda ţau sambönd sem leiđtogafundur Afríkusambandsins gefur kost á.
![]() |
Ingibjörg Sólrún á leiđtogafund Afríkusambandsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest ţađ sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustađurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tćkniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga međ ţróunarlöndum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.