1.8.2007 | 13:01
Seinar vangaveltur ujm Lúkasarmál
Ég hef verið að flétta í gegnum blaðahrúguna eftir að heim kom og séð margt, bæði dapurlegt og skemmtilegt. Veit eiginlega ekki hvar á að flokka það leikhús fáránleikans sem varð til í kringum hundinn Lúkas. Kannski er það bara dapurlegt hvernig hægt er að spana hóp fólks í múgsefjunaræði með einnisaman fullyrðingu eða getsökum; hafa af ungum manni vinnuna með ásökunum sem ekki er einu sinni sýnt fram á að eigi sér forsendur. Ætli eigandi hundsins hafi beðið unga manninn afsökunar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.