23.9.2007 | 11:17
Kímnigáfa Davíðs ræður ekki lengur
Nú er formaðurinn minn aftur farin(n) að hrekkja Davíð Oddsson, núna með því að hnýta í vinnustaðinn hans. Heldur því blákalt fram að peningastefna Seðlabankans hafi brugðist og bankinn því ekki staðið þá plikt sem honum ber sem æðsta peningastofnun landsins. Þetta finnst Davíð áreiðanlega sprenghlægilegt, næstum eins hlægilegt og umræðan um evruna. Það er mikil mildi að framtíð lands og þjóðar byggist ekki lengur á kímnigáfu Davíðs Oddssonar.
En maður hlýtur að spyrja sjálfan sig: Er hægt að komast að einhverri annarri niðurstöðu ef litið er í kringum sig með eugun sæmilega opin?
En maður hlýtur að spyrja sjálfan sig: Er hægt að komast að einhverri annarri niðurstöðu ef litið er í kringum sig með eugun sæmilega opin?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.