Leita í fréttum mbl.is

Verđmćt reynsla hjá Birni Bjarnasyni

Best ađ taka ţađ fram strax: Ég er ekki sammála ţví ađ börn eđa önnur skyldmenni stjórnmálamanna og annarra valdamanna séu átómatískt útilokuđ frá embćttaveitingum, hafi ţeir í ríkum mćli til ţess ţá eiginleika sem embćttiđ krefst. En er ţetta ekki einum of gróft? Árni Mathiesen skipar ađstođarmann Björns Bjarnasonar, son Davíđs Oddssonar, í embćtti ţótt ţrír umsćkjenda um embćttiđ hafi veriđ metnir hćfari en hann. Bítur síđan höfuđiđ af skömminni međ ţví ađ halda ţví fram ađ reynslan sem ađstođarmađur Björns Bjarnasonar vegi ţungt í vali hans. Annađ hvort er Árni Mathiesen húmoristi af guđsnáđ eđa gjörsamlega laus viđ ađ kunna ađ skammast sín.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband