2.10.2009 | 09:47
Lækka launakostnað hins opinbera!
Óneitanlega er það ekki sérlega björt sýn á næstu framtíð sem Steingrímur Joð færir okkur með nýju fjárlagafrumvarpi. Þó var alltaf ljóst að gjaldtaka hins opinbera myndi óhjákvæmilega aukast; ástandið einfaldlega kallar á það, svo skítt sem er að þurfa að viðurkenna það. Það er hins vegar lærdómsríkt að fylgjast með viðbrögðum helstu frjálshyggjupostulanna við ríkjandi ástandi, þeirra sem eiga kannski ekki minnsta sök á ríkjandi ástandi. Bjarni Ben er skelfingu lostinn yfir því að hér sé kominn til valda vinstri stjórn sem einblíni á skattahækkanir. Vilhjálmur Egilsson er á sama hátt æfur yfir skattahækkunum, sem eru af hinu vonda hjá honum eins og Bjarna Ben o.fl. Vilhjálmur má þó eiga að hann bendir á leið sem hægt er að fara í stað skattahækkana. Hann vill "minnka launakostnað hins opinbera". Minnka launakostnað hins opinbera! Sem þýðir hvað? Á venjulegu mannamáli heitir þetta að hvetja til uppsagna opinberra starfsmanna, - sem svo aftur hefði í för með sér aukið atvinnuleysi og þar af leiðandi auknar greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Í hverju felst þá eiginlega lausnin, Villi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Af mbl.is
Innlent
- Brotist inn í fjölda bifreiða
- Hödd Vilhjálmsdóttur stefnt fyrir meiðyrði
- Lögregla varar við hættu eftir að eldar kviknuðu
- Myndir: 75 metra hár borgarísjaki blasti við áhöfninni
- Svart af síld út af Norðurlandi
- Ójafnræði og forræðishyggja
- Viðhaldsskuld 15% af landsframleiðslu
- Brúarskóli enn starfandi á BUGL þrátt fyrir lokun
- Innkalla hvítvín: Aðskotahlutur í flösku
- Niðurlægjandi ástand og móðgun við notendur
Erlent
- Pólverjar pakka í vörn: Hækka í 4,8%
- Tveir látnir eftir umferðarslys
- Ellefta aftaka ársins í Flórída
- Cook í mál við Trump
- Pútín verður að hefja friðarviðræður
- Lagði á ráðin um árás á mosku
- Sjöföldun hatursorðræðu í garð gyðinga
- Leita enn byssumanns sem myrti tvo lögreglumenn
- Rannsakað sem hryðjuverk og hatursglæpur
- Vilja hafa stærsta landherinn í Evrópu
Fólk
- Íslendingar vekja athygli í Kaupmannahöfn
- Eins og Ferrari á 220 km hraða
- Enginn er síðri öðru sinni
- Börn Nip/Tuck-leikara í bílnum þegar hann ók drukkinn
- Hryllingsveisla undir yfirborði jarðar
- Yfirvigt kynhlutverkanna
- Billy Corgan sendir þakkir til Íslendinga
- Breskur prestur þykir aðeins of heitur
- Áhrifavaldur lést í beinni útsendingu
- Austurstræti fær nýtt líf
Íþróttir
- Frakkar byrja með látum í riðli Íslands
- Liverpool mætir Real og Inter Arsenal leikur við Inter og Bayern
- Þurfti liðsheild til að stöðva Tryggva Hlinason
- FH Þróttur R. kl. 18, bein lýsing
- Tindastóll Víkingur R. kl. 18, bein lýsing
- Elías hélt hreinu og fer í deildarkeppnina
- Úr grunngildum og í örvæntingarleik
- Gaman að kasta nokkrum boltum í körfuna
- Minn versti leikur í íslensku treyjunni
- Framlengir í Kópavogi
Viðskipti
- Ágætur rekstur á fyrri hluta ársins segir forstjóri Hampiðjunnar
- Síldarvinnslan hagnast um 1,7 milljarða á fyrri árshelmingi
- Forstjóri Brims ósáttur við afkomuna
- Rekstrarlegur ávinningur sjáist fljótt
- Fjölmennt á fundi Kompaní
- Ný stjórn tekin við hjá FVH
- Ásgeir ráðinn framkvæmdastjóri Reykjavík Fintech
- Útflutningur gæti aukist um tugi milljarða króna á næstu árum
- Stefna sjóðsins er skýr
- Eigandi segir stöðu Vélfags erfiða
Athugasemdir
Arfur íhaldsins eru skuldasöfnun, arðrán og koma skyldum yfir á aðra.
Dapurlegt er til þess að hugsa að okkar fólk þarf að taka til eftir frjálshyggjupartíið. Íhaldið hefur alltaf skilið allt eftir í reyðuleysi og ætlast til að aðrir sjái um tiltektirnar. Svo kemur það aftur skríðandi út úr skattaskjólunum æpandi og öskrandi yfir skattahækkunum og fjármálaóreiðu vinstri manna.
Svona hefur það alltaf verið og sennilega reiknar íhaldið með gullfiskaminni þeirra sem eru alltaf óánægðir.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 2.10.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.