2.7.2007 | 13:40
Ađ vera ekki starfinu vaxin
"Haldiđi kjafti og borgiđi", sagđi hún, efnislega, talskona Já símafyrirtćkisins í fréttunum í gćr, ţegar hún var spurđ um skýringu á liđlega hundrađ prósent hćkkun á gjöldum fyrir birtingu á sérupplýsingum í símaskránni. Sjaldan hefur mađur séđ jafn skíran holdgerfing fyrirlitningar á viđskiptavinunum hjá fulltrúa fyrirtćkis. Meira ađ segja forstjórar olíufélaganna ţóttust bera hag viđskiptavinanna fyrir brjósti.
Svo er ţađ náttúrlega svona útúrdúrspćling: Er ég einn um ađ hafa ţađ á tilfinningunni ađ einkavćđing ríkisfyrirtćkjanna hafi lítiđ annađ haft í fjör međ sér en margföldun á verđi ţjónustunnar?
Svo er ţađ náttúrlega svona útúrdúrspćling: Er ég einn um ađ hafa ţađ á tilfinningunni ađ einkavćđing ríkisfyrirtćkjanna hafi lítiđ annađ haft í fjör međ sér en margföldun á verđi ţjónustunnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest ţađ sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustađurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tćkniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga međ ţróunarlöndum
Athugasemdir
Marta B Helgadóttir, 2.7.2007 kl. 13:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.