Leita í fréttum mbl.is

Að vera ekki starfinu vaxin

"Haldiði kjafti og borgiði", sagði hún, efnislega, talskona Já símafyrirtækisins í fréttunum í gær, þegar hún var spurð um skýringu á liðlega hundrað prósent hækkun á gjöldum fyrir birtingu á sérupplýsingum í símaskránni. Sjaldan hefur maður séð jafn skíran holdgerfing fyrirlitningar á viðskiptavinunum hjá fulltrúa fyrirtækis. Meira að segja forstjórar olíufélaganna þóttust bera hag viðskiptavinanna fyrir brjósti.
Svo er það náttúrlega svona útúrdúrspæling: Er ég einn um að hafa það á tilfinningunni að einkavæðing ríkisfyrirtækjanna hafi lítið annað haft í fjör með sér en margföldun á verði þjónustunnar?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Það væri stundum freistandi að taka sér þessi orð í munn í starfi... "Haldiði kjafti og borgiði"

Marta B Helgadóttir, 2.7.2007 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband