1.11.2007 | 14:21
Sniđgöngum Krónuna
Er ţađ ekki svolítiđ dapurlegt ađ hlusta á verslunarstjóra Krónunnar halda ţví fram ađ ţađ sé ekkert óheiđarlegt viđ ţađ ađ láta sérpakka verđkannanakjöti og fela ţađ fyrir neytendum; ţađ sé á svo lágu verđi ađ ekki sé hćgt ađ ćtlast til ţess ađ viđskiptavinirnir fái ađ kaupa ţađ!
Hvar er eiginlega siđferđi svona fólks? Er ţetta kannski bara ríkjandi viđskiptasiđferđi; ađ leitast skuli viđ ađ láta neytendur greiđa eins hátt verđ fyrir vöru og ţjónustu og hćgt er ađ komast upp međ?
Ef eitthvert vit vćri í íslenskum neytendum myndu ţeir auđvitađ sniđganga ţessar verslanir, hćtta ađ kaupa ţar inn og snúa sér annađ. En ţví miđur er lítil von til ţess; Íslendingar eru orđnir svo vanir ţví ađ láta valta yfir sig međ alls konar skepnuskap án ţess ađ bera hönd fyrir höfuđ sér. En samt: Ég skora á landsmenn ađ hćtta ađ versla viđ Krónuna!
Ţađ er bersýnilegt ađ frumvarp Björgvins G. um neytendavernd er boriđ fram á réttum tíma. Og kannski verđa allir ţeir ţingmenn sem lýstu harmi sínum yfir skollaleik lágvöruverslananna á Alţingi í dag tilbúnir til ađ styđja ţađ.
Hvar er eiginlega siđferđi svona fólks? Er ţetta kannski bara ríkjandi viđskiptasiđferđi; ađ leitast skuli viđ ađ láta neytendur greiđa eins hátt verđ fyrir vöru og ţjónustu og hćgt er ađ komast upp međ?
Ef eitthvert vit vćri í íslenskum neytendum myndu ţeir auđvitađ sniđganga ţessar verslanir, hćtta ađ kaupa ţar inn og snúa sér annađ. En ţví miđur er lítil von til ţess; Íslendingar eru orđnir svo vanir ţví ađ láta valta yfir sig međ alls konar skepnuskap án ţess ađ bera hönd fyrir höfuđ sér. En samt: Ég skora á landsmenn ađ hćtta ađ versla viđ Krónuna!
Ţađ er bersýnilegt ađ frumvarp Björgvins G. um neytendavernd er boriđ fram á réttum tíma. Og kannski verđa allir ţeir ţingmenn sem lýstu harmi sínum yfir skollaleik lágvöruverslananna á Alţingi í dag tilbúnir til ađ styđja ţađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest ţađ sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustađurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tćkniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga međ ţróunarlöndum
Athugasemdir
Upphlaup Bónuss um daginn ađ draga sig út úr verđlagseftirliti ASÍ ţegar ţeir voru yfir Krónunni í verđi, bendir nú til ţess ađ Krónan sé ekki í samráđi viuđ Bónus lengur, hafi ţađ veriđ áđur. Hópumst ţví í Krónuna og verslum ekki í samráđsbúđum Baugs.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.11.2007 kl. 14:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.