17.2.2008 | 14:09
Skemmtileg hugmynd hjá Stefáni Jóni
Stefán Jón Hafstein er skroppinn í Íslandsferð frá störfum í Namibíu og býr sig undir að fara til Malawí á vegum Þróunarsamvinnustofnunar. Hann gaf sér þó tíma til að koma með skemmtilega hugmynd í Silfrinu hjá Agli áðan. Að til að leysa úr þeim stjórnarvanda sem ríkjandi er í Reykjavík verði mynduð starfsstjórn þriggja stærstu flokkanna í borginni, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Áður yrðu sjallarnir að leysa sín innanbúðarmál og forystukreppu í borgarstjórnarflokknum, en siðan yrði búinn til starfsstjórn um ákveðin mál, á borð við Sundabraut, mönnunarvanda umönnunarstétta, skólamál og slík brýn málefni. Önnur málefni yrðu sett á salt þar til kjósendur gætu sagt sitt álit á þeim í næstu kosningum.
Þetta er sniðug hugmynd og full ástæða til að taka hana alvarlega, ekki síst þar sem Samfó og vinstrigræn hafa tekið um það ákvörðun að splæsa sig saman í núverandi ástandi og ljá ekki máls á því við Sjálfstæðismenn að skera þá niður úr þeirri snöru sem þeir hafa sjálfviljugir sett um hálsinn á sér. Nú er boltinn í túninu hjá Sjöllunum og verður gaman að sjá hvernig þeir taka þessari hugmynd.
Þetta er sniðug hugmynd og full ástæða til að taka hana alvarlega, ekki síst þar sem Samfó og vinstrigræn hafa tekið um það ákvörðun að splæsa sig saman í núverandi ástandi og ljá ekki máls á því við Sjálfstæðismenn að skera þá niður úr þeirri snöru sem þeir hafa sjálfviljugir sett um hálsinn á sér. Nú er boltinn í túninu hjá Sjöllunum og verður gaman að sjá hvernig þeir taka þessari hugmynd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Af mbl.is
Innlent
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.