26.11.2008 | 16:15
Starfsreglur um sérstöðu
Það er eins gott að nýji forsetinn sé með það á tæru að Ísrael hefur þá sérstöðu meðal þjóða að þurfa ekki að fara að alþjóðalögum, ekki fara eftir ályktunum Sameinuðu þjóðanna, þurfa ekki að virða úrskurði Alþjóðadómstólsins, þurfa ekki að virða mannréttindi þegna sinna eða þegna annarra ríkja og hafa fullt frelsi til hryðjuverka á íbúum Gaza og annars staðar í Palestínu.
Ísraelar vilja setja Obama starfsreglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Athugasemdir
Það er gott að hafa sérréttindi til að brjóta alla þá samninga sem þú kemst yfir að brjóta og engar refsingar. Þessi furðusirkus sem samband Bandaríkjanna og Ísraels er mun vera einhver ljótasti blettur á svið alþjóðastjórnmála meðal þjóða sem þykjast vera siðmenntaðar.
Hjálmtýr V Heiðdal, 26.11.2008 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.