25.1.2009 | 17:35
Hvíldu ţig, Solla!
Ţađ tók á ađ horfa á Ingibjörgu Sólrúnu í aukafréttum sjónvarpsins í hádeginu í dag. Hún er bersýnilega örţreytt. Kemur heim úr sjúkrameđferđ međ ţau fyrirmćli ađ hvíla sig og lendir beint í hringiđunni. Tilmćli til annarra í flokksforystunni: Leyfiđ henni ađ hvílast og safna kröftum. Flokkurinn á úrvalsmannskap sem er fćr um ađ leysa ţau vandamál sem nú ţarf ađ leysa; varaformanninn, ráđherragengiđ og ţingmannaliđiđ. Vitaskuld yrđi formađurinn á hliđarlínunni og međ í ráđum en látum öđrum eftir erfiđ fundahöld. Solla er okkur Samfylkingarmönnum of mikils virđi til ađ viđ viljum sjá hana keyra sig út á erfiđum tímum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest ţađ sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustađurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tćkniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga međ ţróunarlöndum
Athugasemdir
Ţví miđur virđist allt fara á hvolf í flokknum hennar ţegar hún fer frá.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 25.1.2009 kl. 17:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.