Leita í fréttum mbl.is

Hvíldu ţig, Solla!

Ţađ tók á ađ horfa á Ingibjörgu Sólrúnu í aukafréttum sjónvarpsins í hádeginu í dag. Hún er bersýnilega örţreytt. Kemur heim úr sjúkrameđferđ međ ţau fyrirmćli ađ hvíla sig og lendir beint í hringiđunni. Tilmćli til annarra í flokksforystunni: Leyfiđ henni ađ hvílast og safna kröftum. Flokkurinn á úrvalsmannskap sem er fćr um ađ leysa ţau vandamál sem nú ţarf ađ leysa; varaformanninn, ráđherragengiđ og ţingmannaliđiđ. Vitaskuld yrđi formađurinn á hliđarlínunni og međ í ráđum en látum öđrum eftir erfiđ fundahöld. Solla er okkur Samfylkingarmönnum of mikils virđi til ađ viđ viljum sjá hana keyra sig út á erfiđum tímum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Ţví miđur virđist allt fara á hvolf í flokknum hennar ţegar hún fer frá.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 25.1.2009 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband