25.1.2009 | 17:35
Hvíldu þig, Solla!
Það tók á að horfa á Ingibjörgu Sólrúnu í aukafréttum sjónvarpsins í hádeginu í dag. Hún er bersýnilega örþreytt. Kemur heim úr sjúkrameðferð með þau fyrirmæli að hvíla sig og lendir beint í hringiðunni. Tilmæli til annarra í flokksforystunni: Leyfið henni að hvílast og safna kröftum. Flokkurinn á úrvalsmannskap sem er fær um að leysa þau vandamál sem nú þarf að leysa; varaformanninn, ráðherragengið og þingmannaliðið. Vitaskuld yrði formaðurinn á hliðarlínunni og með í ráðum en látum öðrum eftir erfið fundahöld. Solla er okkur Samfylkingarmönnum of mikils virði til að við viljum sjá hana keyra sig út á erfiðum tímum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Því miður virðist allt fara á hvolf í flokknum hennar þegar hún fer frá.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 25.1.2009 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.