23.2.2009 | 12:42
Ríkisstjórn í gislingu
Á þetta að vera trikkið; að hver og einn þingmaður Framsóknarflokksins geti haft úrslitavald um það hvort mál ríkisstjórnarinnar komist í gegnum nefndir og þing. Ætli Sigmundur Davíð hafi hannað þessa atburðarás?
Vilja fresta seðlabankaumræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsvæðið mitt Flest það sem máli skiptir um mig og mína
- Samfylkingin Flokkurinn sem máli skiptir
- Kennarasamband Íslands Heildarsamtök kennara
- Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Vinnustaðurinn minn
- Upplýsingatækniskólinn Merkasti skólinn i Tækniskólanum
- Þróunarsamvinnustofnun Starfsemi Íslendinga með þróunarlöndum
Athugasemdir
Fyrir nokkrum mánuðum gladdi ég mig við þá hugsun að Framsóknarflokkurinn væri hægt og bítandi að hverfa sem stjórnmálaafl á Íslandi. Nú virðist sem andlistlyfting hafi vakið gamalt fylgi til lífsins. Þá er auðvitað ágætt að fá áminningu um það hvernig þessir gosar vinna. Þetta er svona dæmigert frammsóknartrix.
Hjálmtýr V Heiðdal, 23.2.2009 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.