Leita í fréttum mbl.is

Í tötrum Gróu á Leiti

Ég hlustađi á landsfundarrćđu Davíđs Oddssonar á netinu áđan. Ţvílik niđurlćging! Mađurinn, fyrrum einn áhrifamesti stjórnmálaforingi ţjóđarinnar og orđlagđur rćđumađur, hefđi svo auđveldlega getađ kvatt sviđiđ međ reisn, stigiđ niđur međ krafti og kyngi. En hann kaus hlutverk hins hefnigjarna geđvonskupúka, sem dreifir uppnefnum og gróusögum um mótherja sína til ađ upphefja sjálfan sig og hlutverk sitt í sögunni. Tókst reyndar líka ađ móđga eftirminnilega samherja sína vegna Evrópuskýrslunnar. Hann gat sumsé valiđ sér ţann kost ađ stíga stćltur af sviđinu en kaus ađ staulast af ţví í tötrum Gróu frá Leiti. Slúđurberinn afhjúpađi sjálfan sig.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband