Leita í fréttum mbl.is

Framkvæmda en ekki málefna

Það var skemmtilegt að verða vitni að því í dag, þegar Þorgerður Katrín staðfesti að það hefði verið tregða Sjálfstæðismanna til framkvæmda sem sprengdi síðustu ríkisstjórn. Þegar hún var spurð í sjónvarps- og hljóðvarpsviðtölum um skoðun sína á málefnasamningi - eða verkefnalista - nýrrar ríkisstjórnar, sagði hún að þar væru eintóm málefni sem hefðu verið á málefnaskrá síðustu stjórnar. "Þarna er ekkert nýtt", sagði hún, "sem sýnir okkur að það var ekki málefnaágreiningur sem sprengdi ríkisstjórnina." Nefnilega! Það var, eins og Samfó hefur haldið fram, tregða Sjálfstæðismanna til að framkvæma málefnin sem sprengdi stjórnina. Ekki málefnaágreiningur, heldur framkvæmdaágreiningur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soffía Sigurðardóttir

"Allar tillögur sem sendar voru til Sjálfstæðisflokksins hurfu inn í svarthol og komu aldrei út aftur" er lýsing ráðherra Samfylkingarinnar á síðustu vikum stjórnarsamstarfsins.

Soffía Sigurðardóttir, 1.2.2009 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haukur Már Haraldsson
Haukur Már Haraldsson
Óforbetranlegur áhugamaður um stjórnmál og félagslegt réttlæti.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband